Star Wars og igrundadar skyndiakvardanir

 

(skrifad i gaerkvoldi..) 

Fyrir ekki margt longu horfdi eg a myndbrot a Youtube. Tar voru samankomnir midaldra menn klaeddir eins og hetjur teirra ur Star Wars. Eg sat hljod og um mig flaeddi einhver samudartilfinning. Eg veit ekki af hverju samt.. Er ekki bara fint ad folk haldi i barnid i sjalfu ser -to tad feli i ser athafnir a bord vid taer ad dressa sig upp eins og einhverjir geimguttar? Er eitthvad verra ef vidkomandi talar um skaldadar personur eins og um raunverulega einstaklinga/vini se ad raeda to eg geri tad ekki sjalf? Eg skal ekki daema um tad, en eitthvad vard to til tess ad eg vorkenndi teim. Kannski er eg bara svona trongsyn.

Tessa stundina er eg stodd i Kaupmannahofn a radstefnu sem hefur tad ad markmidi ad efla ljosmaedranema og ungar ljosmaedur a N-hluta kringlunnar sem vid kollum jord. Eg sat alsael i fyrirlestri hja kennaranum minum i gaer, helt stutt erindi tar sem mer tokst ovart ad vekja athygli a brjostunum a mer -med ekki oljosari haetti en ad benda a tau Whistling -og atti i kjolfarid mjog ahugaverdar samraedur (otengdar brjostum) vid danskan nema i hadeginu sem og adra nema/ljosmaedur a umraedufundi a eftir. Medganga, faeding, fraedsla a medgongu, skimanir.. Hvernig laera ljosmaedur fraedin? Hvernig nyta taer tekkingu sina? Hvernig? Hvad? Af hverju? Eg taladi, hlustadi, fraeddist, undradist, vard uppnumin, domhord, beitti samanburdi og gat engan veginn fengid nog! Mer fannst eg stodd i draumi -tvilik dasemd ad geta talad ut i eitt um tetta vid jafn ahugasamt folk!!  Tad flaug ad visu i gegnum huga minn i hadeginu tennan dag ad danski neminn vaeri ad drepa mig ur leidindum ef eg hefdi ekki ahuga a tvi sem hun vaeri ad segja -svo mikid taladi hun. Eg hef nefnilega verid medvitud um tad upp a sidkastid ad eg turfi ad fara gaeta min svo eg haldi afram ad vera vidraeduhaef um eitthvad sem ekki tengist starfi ljosmaedra. Eg vil sidur vera danski neminn ollum stundum..!

Ta var dagurinn i dag lika draumi likastur tar sem raett var um..ja nei, sleppum tvi.. bara hluti sem skorudu a mig og minn tankagang sem var virkilega hressandi og skemmtilegt,)

Til ad gera langa sogu stutta hefur tad nu runnid upp fyrir mer ad eg er (olikt Joni Gnarr sem var einu sinni nord)..

Aumkunarverdi midaldra gaurinn -klaeddur eins og Obi-Van!

Tad er oskandi ad eg fai utras her ytra svo eg verdi vidraeduhaef eftir ad heim er komid. Eg tigg gjarnan loford tess efnis ad pikkad verdi i mig ef eg kemst a tad stig ad raeda episiotomiur (eda eitthvad tadan af verra) og epidural -a innsoginu- tar sem tad a bara alls ekki vid.

 Samtykkt?! Takk takk..

 

Hvad igrundadar skyndiakvardanir vardar er Asrun med mer i tessari ferd. Dasamleg sem hun er, skynsom, dugleg og roggsom, er hun lika teim (yfirnatturulega?) haefileika gaedd ad taka igrundadar skyndiakvardanir. Tad verdur seint sagt um minar sem eru yfirleitt illa (eda bara ekki) igrundadar.

Stulkan keypti ser nefnilega tessa finu kapu i Leifsstod sem er sosum ekki frasogu faerandi nema sokum tess ad tad hafdi ekki verid a planinu ad kaupa slika flik (og flokkast tvi til skyndiakvordunar). Eftir ad hafa skodad kapuna fra ollum mogulegu sjonarhornum komumst vid ad teirri sameiginlegu nidurstodu ad kapuna vaeri haegt ad nota spari en lika til utivistar tar sem tjald kaemi vid sogu. Til tess ad sannreyna tad sidar nefnda dro stulkan fram ta staerstu lopapeysu sem eg hef sed (ekki trollapeysan min samt..) og matadi kapuna yfir hana. Snidid var lika metid ut fra fatnadi sem notadur yrdi vid (s.s. undir/yfir/med + mogulegir fylgihlutir) og olikar leidir til ad pimpa hana upp eda gera hana mjog sparilega voru einnig raeddar. Tad er ohaett ad segja ad ekki hafi verid hlaupid yfir tennan vida voll moguleika a neinu hundavadiCool

Tad er skemmst fra tvi ad segja ad eg vard (og er eiginlega enn) ordlaus yfir tessari snilld og full lotningar gagnvart skarpskyggni domunnar. Svona a madur ad gera tetta!

 

Eg reyni ad hafa tetta hugfast naest tegar mig "vantar" kjol en kaupi kapu,)

Tar sem eg skrifa tessi sidustu ord hljomar rodd Ninu Simone i ipod-inum minum. Tvaer greinar bida min og kojan. Hoggens.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband