Í fyrsta lagi: Ég trúi ekki ad ég hafi skrifad heysáta med venjulegu i-i..sorry!
Eftir frábæra helgi átti ég fremur undarlegan dag. Ég vaknadi í morgun vid Michelle og hélt ad ég hefdi sofid yfir mig (hún sefur venjulega aaadeins lengur en ég). Tad tók mig alveg nokkrar sekúndur ad sjá í fókus á símaklukkuna sem var 5:18. Michelle og Arno voru ad koma heim úr bænum..á mánudegi! Ég hélt ég myndi deyja úr hlátri tegar ég mætti henni í eldhúsinu tegar ég fór nidur kl 6. Frekar skrautleg gellan. Hún er ædi!
Klukkan 8 átti ég ad fara á skyndihjálparnámskeid fyrir starfsfólk. Ég hafdi ekki hugmynd um hvar Auditorium-id var og átti tví ad fylgja hjúkrunarfrædingi af deildinni. Tad fór ekki betur en svo ad hún gleymdi mér svo ég mátti finna tad sjálf Ég mætti tví adeins of seint og tyllti mér í trøppurnar tví allt var fullt. Námskeidid var fínt og ég skyldi tetta svona ljómandi vel (kannski af tví ad ég tók skyndihjálpina núna sídast rétt ádur en ég fór út..). Rétt fyrir 12 hljóp ég svo í mat tví ég átti ad mæta á eldvarnarnámskeid fyrir starfsfólk kl 12:30 í stofu númer 18:2 sem ég hafdi heldur ekki hugmynd hvar var..ojæja! Ég fann tad furdu fljótt.
Tegar ég mætti á slaginu hálf, tilbúin í ad hella mér út í eldvarnir á dønsku, var búid ad loka stofunni. Mér fannst tetta nú heldur gróft, ad loka bara stofunni og klukkan rétt hálf. Ég tók í húninn og ætladi ad arka inn en fraus í sporunum tegar á ad giska 70 manns horfdu forvitin á mig. Ég bjóst vid ørfáum hrædum sem ættu tad sameiginlegt ad vera ný á spítalanum en tetta virkadi einhvern veginn allt miklu formlegra fólk..og eldra en ég gerdi rád fyrir. Ég áttadi mig ekki alveg strax á tví ad ég stód kyrr í sømu sporum medan ég leit yfir hópinn og endadi á fyrirlesaranum sem horfdi fast á mig og beid eftir ad ég segdi eitthvad. Tá hrutu af vørum mér, med teim svakalegasta ammríska hreim sem ég hef heyrt í sjálfri mér lengi: Ummm...is this the fire thing? Medan ég gerdi hring í loftinu med vísifingri, eins og til ad draga saman tetta thing..sem átti ad vera samkoman. Nej, det er ikke "the fire thing" sagdi tá madur sem er nýtekin vid framkvæmdarstjórastødu á spítalanum og einhverjir hlógu
Ég: Ó! og bakkadi út.
Ég rølti tá til Tine sem sér um nemana hérna sem sagdi mér ad ég ætti ekki ad mæta fyrr en 13:05 en á sama stad. Tad væri bara byrjad ad fara í adra hluti sem ég tyrfti ekki ad sitja. Frábært, ég tyrfti semsagt ad fara tangad aftur.
Sem betur fer var ég algjør pæja í vinnunni í dag (tvottadagur) ..og tad er alltaf betra ad gera sig ad fífli tegar madur er pæjulegur, audveldara ad virka kúl á tví!
Svo voru ad byrja 2 adrir nemar á deildinni okkar og mér líst bara mjøg vel á tær. Ønnur er sérstaklega fín og skemmtileg. Hin brestur í søng vid minnsta tækifæri. Get svo svarid fyrir tad.. Hún søng Amazing Grace á hæstu tónum medan hún lagdi á bordid. Danskan slagara medan hún las Nyhedsavisen og settist svo vid píanóid tegar hún hafdi tíma og søng og spiladi eins og hún ætti lífid ad leysa. Setur skemmtilegan lit á daginn, segi ekki annad.
Uppgøtvadi lagid Pedastol med Fergie í dag. Fínt lag!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 3.3.2008 | 19:12 | Facebook
Athugasemdir
Tú er svo mikill snilld.. gamana ad heyra í tér í gaer Ví taladi lengi vid eftir ad simtalinu lauk.. er ordinn svo klar ad labba um med símann vid eyrad og spjalla haha sjaumst eftir tvaer
Arnie finns (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 11:24
- l og + þig
Arnie finns (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 17:00
Hæ gæ....Þetta er nú meida fjödid!! Lilja þú slærð í gegn í Danaveldi...Eru ekki einhverjir prinsar á lausu þarna?? Ég væri alveg meira en lítið til í að mæta til nöfnu minnar hennar hátignar Margrétar Þórhildar í teboð.
Jæja er akkúrat búin með þetta næringarfræðiverkefni og þessi matarvefur er bara ekki að virka í ár Það tók ár og aldir að færa eitthvað inn óh..mæ soo slow.
Lilja já þú ert nú ekki bara að brillera þarna í Danmark og bloggar af hjartans lyst svo unun er að lesa heldur var ég alveg bit í morgunn þegar dettur ekki inn um bréfalúuna tímarit hjúkrunarfæðinga ( ég vissi ekki að ég væri orðinn meðlima) og ekki nóg með það heldur á forsíðu yfirskrift af greinum blaðsins og m.a."Hjúkrun í Kenía" eftir Lilju Þórunni Þorgeirsdóttur..Vá maður ég ekkert smá montin. Flott grein!!
(p.s. bíð eftir smá feedback á komment þarna síðast í pisse fuld..eða þannig)
Kveðja frá öllum í Ólafsgeisla -(þetta þýðir mínus) Halli pabbi þar sem hann er í Berlín. Já og Arna sys það fer nú að styttast í afmælið hmhm....
Þóra sys (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:58
Gott að heyra í ykkur sömuleiðis systur Hlakka mjööög mikið til að kíkja á ykkur Arna, ég ét hafragraut og rúsínur þangað til og það sem eftir er af mánuðinum en það er vel þess virði!! Rúsínur í minna magni þó
En með greinina...voru ekki örugglega öll nöfnin undir greininni?
Liljan (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 07:59
Já jú þið eru allar þarna nafngreindar en ég sá bara þitt nafn ..stendur á forsíðurnni m.a. Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir og fl. svo þetta sé nú alveg á hreinu.
Þóra sys (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:36
ég skal hafa eitthvad meira á bordum en hafragraut og rúsínur mín kaera :) tegar tu kommer
Snilld med manninn sem fór í búdina med konuna til ad kaupa helvede :)
já tad styttist í afmaelid ég er bara ad reyna halda vitinu tessa dagana vika í kynningu og tvaer í skil gúd lokk me
lilja verdur ordinn ritsjóri bladsins med tessum áframhaldandi skrif haefileikum :)
Veturinn er loksin kominn til Finnlands snjór og hugguheit :)
over and out
Arnie finns (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:25
Hæ skvís.. Þú ert algjör snillingur.. alltaf jafn gaman að lesa það sem á daga þín drífur í DK.. Hlakka til að sjá þig aftur'skan :)
Luv
Helgan
helgan (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:52
jæja sys ertu búin að finna Kim Rasmusen bara ekki búin að blogga í heila viku og hana nú :)
Arna up. sys í Helsinki (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 11:32
Sjáumst eftir vikur í dag cant wait Ekkert að hafa áhyggjur af klukkunni við förum til stokkhólms við tækifærið og kaupum hana tar
arna sys (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 11:34
Jæja Lilja á morgunn á Arnie sys afmæli!! Ætla ekki einu sinni að reikna út hvað kellan er að verða gammel!..það er greinilega svona gaman hjá þér að ekki er tími til að setjast niður og skrifa nokkrar línur en það er nú samt urmull af lesendum á hverjum degi sem bíða eftir sönnum sjúkrahússögum..só kommon skvís!
Þóra sys (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.