Fyrsta barn sumarsins

Mynd041 

Litla pían, Jónu og Bjarts lét loksins sjá sig öllum til mikillar gleði enda beðið með eftirvæntinguInLove Hún er fyrsta barnið í fjölskyldunni það sem af er ári og bíðum við hinna tveggja með sömu óþreyju. Ég spái því að sú stutta muni hafa mikla tískuvitund enda hefur hún líf sitt á að koma fashionably lateKissing

Til hamingju Jóna og Bjartur og Jóel JensHeart Afi fær sömu kveðjur og allar frænkurnar sem biðu spenntar (og frændur!) og svo fær langafi líka knús. Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn!

Nú er bara að hlakka til þeirrar stundar þegar rúsínan fær nafn. Mjallhvít Sara?!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn skvís ;)

Har det bra,
Helga sem er að baka franska súkkulaðiköku - vonandi heppnast hún blessunin ;)

Helga kvartöldungur (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 00:08

2 identicon

Takk fyrir það!

....það skyldi þó ekki vera að þú hafir hent í nokkrar pönnslur með kökunni?

Liljan (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 14:15

3 identicon

heyrðu nei - ég bíð með pönnslurnar fyrir þig darling.. hins vegar var eftirfarandi á boðstólnum

2 skyrkökur
frönsk súkkulaðikaka
gulrótarkaka
Súkkulaðikaka (EKKI BETTÍ)  með gamaldags súkkulaðikremi og smartísi
Ostakaka
Marenskaka
ostar, pestó, brauð og kex
´

ég er ekki mjög góð að áætla kökumagn og miðað við þetta hafði ég greinilega áætlað að fjölskylda mín væri af tröllakyni fremur en mannkyni... svolítið mikið ... deildi þessu svo út á veika ættingja og fór með restina í vinnuna .. og þetta er ekki ennþá búið - dúddamía!!

En það stefnir allt í það að við komum til þín 11. júli :)

knus og kram
Helga

Helga (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 23:17

4 identicon

Mmmmmm.... 'Ekki Bettí' er það girnilegasta sem ég hef heyrt í laaangan tíma!

Liljan (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband