Kreppan er ekkert hraedileg vegna tess ad...
1. Enginn dó, vid eigum lífid! (Hér átti ad vera mynd af okkur 8 fraeknu á flugvellinum í Nairobi eftir ad hafa lent í "minor technical" problem). Enn tann dag í dag finnst mér ekkert "minor" vid tad ad hreyfill leki olíu, stoppi í x túsund metra haed og flugvél fyllist megnum, illa lyktandi reyk á örfáum sekúndum. Minor...tad var tá tad! Lifum fyrir daginn í dag, partíinu gaeti lokid skyndilega. Enginn veit sína aevi fyrr en öll er og allt tad..tad er heilmikid til í tví! Takk fyrir tad!
2. Vid eigum fjölskylduna okkar og vini en tad skal aldrei vanmeta! Ég veit ekki med ykkur en ég á tad nú til ad verda dáldid meyr (t.d. í brúdkaupum, skírnum, yfir vaemni af ýmsu tagi o.fl. o.fl.). Ég verd til daemis alltaf soldid..tja! meyr(!) tegar ég er ad fljúga aftur heim eftir ad hafa verid í einhvern tíma í burtu. Ég hugsa alltaf um tad á tessum stundum hversu ótrúlega heppin ég er. Tegar ég hugsa til fjölskyldunnar, vinanna og allra forréttindanna sem ég hef notid í tessu lífi fyllist ég svo miklu takklaeti ad tad má takka fyrir ad ég snýti mér ekki í ermina á sessunautnum sem er yfirleitt bláókunnug manneskja! Tad er ótrúlega gott ad hugsa til tess hve lánsöm vid erum og eins og Helga komst einu sinni svo vel ad ordi: Er hver sinnar gaefu smidur? Hvada forréttinda njótum vid strax í faedingu vid tad eitt ad faedast á Íslandi en ekki t.d. í fátaekrahverfi í Nairobi??
Einmitt, paeldu adeins í tví!
Annars er tessi takkláta tilfinning farin ad láta baera á sér í hverju flugi en ég held ad tad séu bara eftirköst fyrrnefnds "minor" atviks. Madur aetti kannski bara ad vera ánaegdur med tad Tack!
3. Heilsan. Vid hreyfum okkur tegar okkur langar til og getum tad. Ótrúlega margir, allt í kringum okkur, strída vid heilsubresti af ýmsu tagi sem eru heftandi á ótal vegu. "Bara" tad ad faedast heilbrigdur og okkur eru allir vegir faerir! Vid turfum ekki ad berjast fyrir annars sjálfsögdum réttindum tví samfélagid virdist ganga út frá tví ad allir hafi sömu faerni og tví hallar á hlut teirra sem tóku teirri áskorun í faedingu ad turfa ad berjast í lífinu, t.d. vegna fötlunar og teirra sem maettu slíkum áskorunum sídar. Madur aetti í raun ekki ad hafa ord á tví ad "nenna ekki raektina" tví margir myndu gladir fara ef teir gaetu. Tökum ekki heilsunni sem sjálfsögdum hlut tví hún er tad ekki og vekjum athygli á málefnum fatladra Kiitos!
4. Stundum er bara gott ad hlutirnir gangi ekki smurt fyrir sig. Ef allir dagar vaeru frábaerir og vid eins og blóm í eggi -ALLTAF, kynnum vid ekki lengur ad meta tad. Stundum tarf madur bara ad hafa tad skítt til ad meta tad góda. Einföld en gód speki. Tví aetti madur kannski bara ad orda tetta svona: Thank God shit really does happen! Asante!
5. Taekifaerin. Af öllum teim forréttindum sem vid njótum (stiklad yfir örfá hér ad ofan) og sem fleygja okkur bókstaflega áfram, eru taekifaeri í öllum adstaedum. Tad eina sem vid turfum ad gera er ad finna tau. Sala á bandaríska fánanum rauk upp eftir 11. september og seglabordar á bíla sem básúnudu studning vid herinn tja..teir voru nánast á hverjum bíl. Tegar bankarnir voru ad hrynja voru tegar einhverjir farnir ad selja boli med snidugum áletrunum. Hvad langar tig ad gera? Danke schön!
6. Sídast en ekki síst (verd ad klára kafla í ritgerdinni minni ádur en ég fer ad sofa svo tetta verdur ekki mikid lengra). Vandamál gefa okkur faeri á ad ferdast soldid inn á vid og velta tví virkilega fyrir okkur hvad skiptir máli. Tegar madur leitar tangad er tad yfirleitt ekki flatskjár eda Bimmi sem kemur upp í hugann..eda er tad?! Spasiba!
Ad lokum!
Peningar eru bara pappír og hafa tá merkingu sem vid leggjum í tessa tréafurd. Ef tesskonar pappír skiptir okkur meira máli en fraendi hans, klósettpappírinn, er kominn tími til ad endurskoda forgangsrödina. Gerum ekki upp á milli fjölskyldu Pappírs-Pésa, allar afurdir skógarins eiga ad vera vinir, rétt eins og dýrin. Leyfum líka öllum skógarafurdunum ad vera jafn mikils metnir vinir okkar!
Bless í bili!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 14.10.2008 | 18:19 | Facebook
Athugasemdir
já sćll, góđur pistill Lilja =) ţú ert svo klár
dísa (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 19:45
Jeyyyy, loksins les mađur eitthvađ jákvćtt. Er alveg ađ verđa crazy á öllum ţessum niđurdrepandi og neikvćđu fréttum sem ađ fylla alla fjölmiđla.
Ţú klikkar ekki á hlutunum Lilja mín og hafđu ţađ gott í úglandinu. Vona ađ ţú lifir ekki á hrísgrjónum og vatni eins og ađrir námsmenn ţarna úti:)
kv Ása bekkjósystir
Ása (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 21:21
Já saell..skyld tér!
En nei engin hrísgrjón hér bara hnetulatte á hverjum degi og notalegheit Ég verd líka ad vidurkenna ad mér tótti bara gott ad komast burt úr tessu krepputali. Um ad gera ad líta á björtu hlidarnar og glugga í Pollýönnu ef madur er eitthvad farin ad rydga í sögunni Er ekki annars allt gott af ykkur ritgerdarfélögum..mátt segja Helgu ad hún gaeti verid betri meyfélagi(!) en ekki á ödrum svidum!
Og Gullý fraenka búin ad skrifa í gestabókina! Ég hugsa til tín á hverju kvöldi tegar ég skríd upp í rúm og dreg fram Circle of Friends Tad er bara harkan sex á tessum bae:bannad ad lesa nema á kvöldin en lesturinn vinnur á annars nýttan tíma til svefns. Algjörlega tess virdi samt!
"Partýljónid"
(((Já var víst búin ad lofa rappi fyrir foreldrana!
VÍ hefur tad reglulega gott! Tad er dagskrá á hverjum degi eftir leikskóla; sund, lestur, taka á móti gestum og tar fram eftir götunum Lásum Frá toppi til táar (hún var med múvin á hreinu) og 100 dýra bókina í kvöld -rosa stemning. Baenabókin, eda tad sem eftir er af henni, var svo dregin fram fyrir svefninn og tók ég Ástarfadir himinhaeda í 100 skiptid vid óraedar undirtektir En hún er bara gód ad fara sofa (tó hád nokkur sjálfstaedisbarátta fyrstu kvöldin) og sefur vel og bordar vel Var ad spá í ad fara med hana í sirkus á laugardaginn en Markku (Riitu) sagdi ad hann vaeri algjört flopp svo vid stefnum á íslenska leikskólann á laugardaginn og kannski rúnt í baenum og sund.. AEtla ad versla í fyrramálid fyrir helgina, tannig ad ef ykkur langar í eitthvad spes tegar tid komid heim (jafnast náttúrulega ekkert á vid tad sem tid erud búin ad vera borda tessa vikuna) tá bara látidi vita! Knús!
Liljan (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 17:52
Mikil viskuorđ! Ţetta eru jú bara peningar...
Annars er ég međ uppástungur ađ skemmtilegum youtube-vídjóum (sbr. fyrri pistill):
christian the lion og uppistandararnir maz jobrani og eddie izzard... snillingar :D
Hafđu ţađ gott í Finnlandi Lilja mín!
Elín Birna (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 14:48
Já og ţegar Ellen prófar Hawaii stólinn!! Geđveikislega fyndiđ!
http://www.youtube.com/watch?v=aQspIJnQLRE
Elín Birna (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 14:50
Jei! Tjakka á tessu vid taekifaeri
Liljan (IP-tala skráđ) 19.10.2008 kl. 12:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.